Önnur þjónusta
Internetið
Tego ehf. bíður upp á almenna ráðgjöf og þjónustu í tengslum við vörumerkjanotkun á Netinu. Er þá sérstaklega átt við ef vörumerkjaréttur er brotinn, t.d. með lénanafni sem líkist þínu meira en eðlilegt getur talist og/eða ef vörumerki er ranglega notað/misnofað á vefsíðu þriðja aðila.
Í slíkum tilfellum ráðleggjum við um mögulegar aðgerðir, setjum niður aðgerðaáætlun og framkvæmum hana í fullu samstarfi við viðskiptavini.