Lén
Leitir
Áður en ákveðið er að nota ákveðið lén er mikilvægt að kanna hvort viðkomandi lén sé laust til skráninga með þeim endingum sem óskað er eftir. Eins getur verið mikilvægt að leita og kanna hvort einhver samkeppnisaðila á markaði eigi eins eða líkt lénanafn sem veikt getur markaðsstöðu þína og valdið misskilningi hjá viðskiptavinum til framtíðar.
Tego bíður upp á fljótlega en öfluga lénaleit í samstarfi við alþjóðlegar leitarþjónustur þar sem umfang leitar er aðlagað að þörf hvers fyrirtækis um sig.
Ef þig vantar traustar og ítarlegar upplýsingar um lénanöfn og skráningu þeirra, hafðu þá samband og við munum aðstoða þig.