Hönnun
Mat á og aðgerðir gegn misnotkun
Ef annar en rétti hafi hönnunar hagnýtir hönnunina þarf að bregðast við slíkum brotum til að verja verðmæti eignarinnar sem í hönnun felst. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við mat á möguleikum og aðgerðum vegna hugsanlegra brota og misnotkunar á hönnunarrétti þeirra. Eins komum við að málsmeðferð og sækjum mál fyrir hönd okkar viðskiptavina ef slíks er óskað.
Eins og með vörumerki er mikilvægt að móta heildræna stefnu um hönnunarverndina og hvernig skuli bregðast við hugsanlegum brotum og misnotkun á henni. Þetta geta sérfræðingar okkar aðstoðað þig með svo endilega hafðu samband. Við tökum vel á móti þér.