Hönnun

Skráning
Skráning hönnunar tekur til útlits vörunnar, annað hvort vörunnar í heild sinni eða hluta hennar og fer umfang verndarinnar fer því eftir hvað er nýtt og sérstætt í hönnuninni og hvernig þessum þáttum eru gerð skil í skráningunni.
 
Miklu máli skiptir að hönnunarumsókn sér rétt unnin, sérstaklega teikningarnar eða myndirnar af vörunni.
Á Íslandi er einnig hægt að leggja inn svokallaðar samskráningar, þ.e. eina hönnunarumsókn fyrir meira en eina hönnun í einu. Til þess að slíkt sé hægt þarf hver hönnun að uppfylla ákveðin skilyrði.
 
Það getur verið til mikils vinnandi að huga vel að vernd hönnunar og sérfræðingar okkar hafa mikla reynslu á svið hönnunarskráninga og geta aðstoðað þig og leiðbeint eftir þörfum.