Um okkur

Markmiðin
Markmið okkar hjá Tego eru skýr og einföld:
 
Verum áreiðanleg, traust og veitum örugga þjónustu
- við vinnum með þér og fyrir þig. Þinn árangur er okkar markmið.
 
Sérhæfum sérhverja lausn að þínu fyrirtæki
- ekkert fyrirtæki byggir á sömu gildum, stefnu og framtíðarsýn. Þetta vitum við og virðum í okkar vinnu.
 
Hugsum lengra og víðara og stærra
- hugverkaréttindi er dýrmæt eign og samkeppnistól sem getur stuðlar að vexti og aukinni framlegð.
 
Verum tengd og vinnum saman
- með náinni samvinnu við viðskiptavini okkar hámörkum við árangur hvors annars til framtíðar.